Fundargerð 126. þingi, 46. fundi, boðaður 2000-12-12 13:30, stóð 13:30:07 til 19:08:16 gert 12 19:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

46. FUNDUR

þriðjudaginn 12. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[Fundarhlé. --- 13:30]


Tilkynning um dagskrá.

[13:40]

Forseti tilkynnti að klukkan 2.15 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 3. þm. Norðurl. e.

[13:40]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Tvöföldun Reykjanesbrautar.

[13:40]

Spyrjandi var Hjálmar Árnason.


Frestun vegaframkvæmda.

[13:46]

Spyrjandi var Gísli S. Einarsson.


Vegurinn yfir Möðrudalsöræfi.

[13:55]

Spyrjandi var Jónas Hallgrímsson.


Fjárhagsvandi Vesturbyggðar.

[14:00]

Spyrjandi var Guðjón A. Kristjánsson.


Sýslumannsembættið í Ólafsfirði.

[14:07]

Spyrjandi var Árni Steinar Jóhannsson.


Aðgerðir lögreglunnar í fíkniefnamálum.

[14:12]

Spyrjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Umræður utan dagskrár.

Staðan í viðræðum um sameiningu Landsbanka og Búnaðarbanka.

[14:18]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:53]


Lyfjalög, 3. umr.

Frv. heilbr.- og trn., 300. mál (persónuvernd). --- Þskj. 342.

Enginn tók til máls.

[14:54]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 509).


Sjúklingatrygging, 3. umr.

Frv. heilbr.- og trn., 301. mál (vísitala neysluverðs). --- Þskj. 343.

Enginn tók til máls.

[14:54]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 510).


Blindrabókasafn Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 177. mál (verkefni og stjórn). --- Þskj. 436.

Enginn tók til máls.

[14:55]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 511).


Skráning skipa, 3. umr.

Stjfrv., 118. mál (kaupskip). --- Þskj. 118.

Enginn tók til máls.

[14:55]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 512).


Tekjuskattur og eignarskattur, 3. umr.

Stjfrv., 196. mál (skatthlutfall). --- Þskj. 206.

[14:55]

Umræðu frestað.


Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 312. mál (fjarskiptaþjónusta og rafrænar undirskriftir). --- Þskj. 372, nál. 494.

[15:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dómtúlkar og skjalaþýðendur, 2. umr.

Stjfrv., 80. mál (heildarlög). --- Þskj. 80, nál. 425, brtt. 426.

[15:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Norðurlandasamningar um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði, 2. umr.

Stjfrv., 81. mál (framfærsluskylda með maka, barni eða móður barns o.fl.). --- Þskj. 81, nál. 354.

[15:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 15:34]

[15:29]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:41]


Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 312. mál (fjarskiptaþjónusta og rafrænar undirskriftir). --- Þskj. 372, nál. 494.

[15:42]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 516).


Dómtúlkar og skjalaþýðendur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 80. mál (heildarlög). --- Þskj. 80, nál. 425, brtt. 426.

[15:42]


Norðurlandasamningar um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 81. mál (framfærsluskylda með maka, barni eða móður barns o.fl.). --- Þskj. 81, nál. 354.

[15:45]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 196. mál (skatthlutfall). --- Þskj. 206, brtt. 513.

[15:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Matvæli, 2. umr.

Stjfrv., 74. mál (eftirlit, gjaldskrá o.fl.). --- Þskj. 74, nál. 432.

[16:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum, 2. umr.

Stjfrv., 215. mál (gildistími). --- Þskj. 226, nál. 445, 446 og 471.

[17:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Námsmatsstofnun, 2. umr.

Stjfrv., 176. mál (heildarlög). --- Þskj. 183, nál. 451, brtt. 452.

[17:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:05]

Útbýting þingskjala:


Neytendalán, 2. umr.

Stjfrv., 90. mál (upplýsingaskylda seljenda). --- Þskj. 90, nál. 490, brtt. 491.

[18:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisábyrgðir, 2. umr.

Stjfrv., 165. mál (EES-reglur). --- Þskj. 167, nál. 424.

[18:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 2. umr.

Stjfrv., 232. mál (álagningarstofnar). --- Þskj. 250, nál. 492.

[18:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 2. umr.

Stjfrv., 197. mál (barnabætur). --- Þskj. 207, nál. 493, brtt. 498.

[18:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:58]

Útbýting þingskjala:


Póst- og fjarskiptastofnun, 2. umr.

Stjfrv., 194. mál (GSM-leyfi). --- Þskj. 204, nál. 390 og 455, brtt. 391.

[18:58]

[19:07]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 18.--22. mál.

Fundi slitið kl. 19:08.

---------------